fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Wolves hafði betur gegn Leeds United

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 21:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tók á móti Leeds United í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Wolves en leikið var á heimavelli liðsins, Molineux.

Eina mark leiksins kom á 64. mínútu. Illan Meslier markvörður Leeds United varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og því hirti Wolves stigin þrjú. Liðið situr í 11. sæti deildarinnar með 33 stig. Leeds United er í 12. sæti með 32 stig.

Wolves 1 – 0 Leeds United 
1-0 Illan Meslier (’64, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru