fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Allt var í móðu eftir höfuðkúpubrotið – Þakkar kærustunni fyrir mikla hjálp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er allt í móðu,“ segir Raul Jimenez framherji Wolves sem er að náta bata eftir að hafa höfuðkúpubrotnað í desember á síðasta ári.

Jimenez og David Luiz, leikmaður Arsenal, skullu saman með fyrrgreindum afleiðingum. Jimenez var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús í kjölfarið. Hann gekkst undir vel heppnaða aðgerð.

„Þetta er mjög erfitt og ég man ekkert í raun hvað gerðist, hlutirnir eru allir í móðu hjá mér,“ segir Jimenez þegar hann ræðir atvikið.

„Það eina sem ég man er að hafa vaknað upp á spítala eftir að aðgerð var lokið, það var mjög flókið að fara heim og geta ekki gert neitt.“

Framherjinn frá Mexíkó segir frá því að hann hafi þurft að liggja fyrir um nokkurt skeið og að unnusta hans hafi þurft að færa honum mat í rúmið.

„Allar hreyfingar mínar urðu að vera mjög hægar, unnusta mín hefur hjálpað mér ótrúlega í þessu ferli.“

Jimenez er byrjaður að mæta á æfingasvæði Wolves en ekki er vitað hvenær hann verður leikfær á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“