fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ragnick er agndofa yfir Ronaldo – Hefur ekki séð þetta áður

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 3. desember 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá félaginu í dag.

Meðal þess sem var borið undir Ragnick frá blaðamönnum voru eilífar umræður um að leikstíll Cristiano Ronaldos, stjörnuleikmanns liðsins, myndi ekki henta þeim leikstíl sem Ragnick vill að sín lið spili eftir.

Ragnick segir þetta af og frá. ,,Maður þarf alltaf að aðlaga sig eftir þeim leikmönnum sem maður hefur hverju sinni. Ég hef ekki séð neinn 36 ára gamlan leikmann í jafn góðu líkamlegu formi og Ronaldo. Þetta snýst hins vegar ekki bara um hann,  við þurfum að þróa leikmannahópinn í heild sinni.

Ronaldo var í banastuði í gær er Manchester United vann 3-2 sigur á Arsenal. Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum.

Ragnick segist hlakka til að stýra Manchester United í fyrsta skipti á sunnudaginn. Hann var í stúkunni á Old Trafford í gær. ,,Maður sé möguleikana í leikmannahópnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu