fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Zlatan ráðlagði Mbappe að fara til Real Madrid

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 16:01

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður PSG, hefur lengi verið orðaður við brottför frá félaginu og Real Madrid hefur lengi verið með augastað á kappanum.

Zlatan Ibrahimovic greindi nýlega frá því að hann ráðlagði Mbappe að yfirgefa PSG og semja við Real Madrid.

„Það er satt að ég ráðlagði Mbappe að yfirgefa PSG. Mbappe þarf skipulagðara umhverfi eins og hjá Real Madrid,“ sagði Zlatan í viðtali á dögunum

Samningur Mbappe við PSG rennur út næsta sumar og er búist við því að hann yfirgefi félagið og semji við Real Madrid á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna: Íslandsmeistararnir á toppinn eftir sigur á Blikum

Besta deild kvenna: Íslandsmeistararnir á toppinn eftir sigur á Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur