fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 17:30

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var valinn leikmaður ársins í karlaflokki og fékk gullboltann afhentan í París í gær.

Þetta var í sjöunda skiptið sem hann fær verðlaunin. Messi vann Copa America í sumar en það var hans fyrsti titill með landsliðinu.

Lewandowski var annar í kjörinu en margir vonuðust til þess að hann fengi verðlaunin í kvöld. Jorginho var þriðji en hann vann Meistaradeildina með Chelsea og varð Evrópumeistari með Ítalíu. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

Til að heiðra þeta magnaða afrek Messi að vinna Gullknöttinn setti Adidas upp sjö geitur úr gulli í París í dag.

Oft er talað um þá bestu í íþróttum sem geitur í sínu liði og notaði Adidas þá tengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki