fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 17:30

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var valinn leikmaður ársins í karlaflokki og fékk gullboltann afhentan í París í gær.

Þetta var í sjöunda skiptið sem hann fær verðlaunin. Messi vann Copa America í sumar en það var hans fyrsti titill með landsliðinu.

Lewandowski var annar í kjörinu en margir vonuðust til þess að hann fengi verðlaunin í kvöld. Jorginho var þriðji en hann vann Meistaradeildina með Chelsea og varð Evrópumeistari með Ítalíu. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

Til að heiðra þeta magnaða afrek Messi að vinna Gullknöttinn setti Adidas upp sjö geitur úr gulli í París í dag.

Oft er talað um þá bestu í íþróttum sem geitur í sínu liði og notaði Adidas þá tengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum