fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Mistök í vinsælum sjónvarpsþætti – Titluðu Gerrard sem stjóra Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðtali eftir sigur Aston Villa gegn Crystal Palace í gær var Steven Gerrard, stjóri fyrrnefnda liðsins, titlaður sem stjóri Liverpool.

Gerrard tók við Villa á dögunum og hefur farið vel af stað með liðið, unnið fyrstu tvo leiki sína.

Það var markaþættinum vinsæla, Match of the day, sem varð á í messunni og skrifaði undir viðtalið við Gerrard að hann væri stjóri Liverpool.

Gerrard er auðvitað Liverpool-goðsögn. Vilja margir meina að hann taki við sem knattspyrnustjóri hjá sínu gamla félagi einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu