fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Mistök í vinsælum sjónvarpsþætti – Titluðu Gerrard sem stjóra Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðtali eftir sigur Aston Villa gegn Crystal Palace í gær var Steven Gerrard, stjóri fyrrnefnda liðsins, titlaður sem stjóri Liverpool.

Gerrard tók við Villa á dögunum og hefur farið vel af stað með liðið, unnið fyrstu tvo leiki sína.

Það var markaþættinum vinsæla, Match of the day, sem varð á í messunni og skrifaði undir viðtalið við Gerrard að hann væri stjóri Liverpool.

Gerrard er auðvitað Liverpool-goðsögn. Vilja margir meina að hann taki við sem knattspyrnustjóri hjá sínu gamla félagi einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Í gær

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool