fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 22:03

Memphis Depay. /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vann mikilvægan útisigur gegn Villarreal í spænsku La Liga í kvöld.

Markalaust var eftir fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni kom Frenkie de Jong Börsungum yfir.

Samuel Chukwueze jafnaði fyrir Villarreal þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks.

Á 88. mínútu skoraði Memphis Depay svo og kom gestunum aftur yfir.

Philippe Coutinho innsiglaði 1-3 sigur Barcelona með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Barcelona er í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig, 3 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Villarreal er í vandræðum. Liðið er með 16 stig í tólfta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða