fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Sara Björk og Árni búin að nefna nýfæddan son sinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuparið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson, hafa nefnt drenginn sem þau eignuðust saman fyrir viku síðan.

Sara Björk, móðir drengsins, greindi frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann myndi bera nafnið Ragnar Frank Árnason.

,,Prinsinn okkar fékk nafnið Ragnar Frank Árnason og hann er viku gamall í dag,“ skrifaði Sara Björk við mynd sem hún birti á samfélagsmiðlinum Instagram í dag.

Sara er leikmaður Lyon en Árni var í herbúðum Breiðabliks í sumar og var einn af betri mönnum liðsins.

Sara hefur verið besta knattspyrnukona Íslands síðustu árin, hún stefnir á endurkomu með Lyon á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blikar að semja við Qvist – Adam sagður á leið í FH

Blikar að semja við Qvist – Adam sagður á leið í FH
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guðmundur opnaði sig um skuggahliðar atvinnumennskunnar – ,,Ég hef bara átt mjög erfitt með þetta allt saman“

Guðmundur opnaði sig um skuggahliðar atvinnumennskunnar – ,,Ég hef bara átt mjög erfitt með þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG
433Sport
Í gær

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Seiglusigur Liverpool – Vont jafntefli Arsenal

Enski boltinn: Seiglusigur Liverpool – Vont jafntefli Arsenal
433Sport
Í gær

Ensk úrvalsdeildarlið berjast um Aaron Ramsey – Verður hann liðsfélagi Jóa Berg?

Ensk úrvalsdeildarlið berjast um Aaron Ramsey – Verður hann liðsfélagi Jóa Berg?
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn