fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Sara Björk og Árni búin að nefna nýfæddan son sinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuparið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson, hafa nefnt drenginn sem þau eignuðust saman fyrir viku síðan.

Sara Björk, móðir drengsins, greindi frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann myndi bera nafnið Ragnar Frank Árnason.

,,Prinsinn okkar fékk nafnið Ragnar Frank Árnason og hann er viku gamall í dag,“ skrifaði Sara Björk við mynd sem hún birti á samfélagsmiðlinum Instagram í dag.

Sara er leikmaður Lyon en Árni var í herbúðum Breiðabliks í sumar og var einn af betri mönnum liðsins.

Sara hefur verið besta knattspyrnukona Íslands síðustu árin, hún stefnir á endurkomu með Lyon á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu