fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Eigendur Liverpool að rífa upp 112 milljarða til að kaupa nýtt félag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 11:30

John W Henry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FSG sem á Liverpool er heldur betur að rífa upp veskið en félagið er á barmi þess að kaupa Pittsburgh Penguins sem leikur í NHL deildinni.

Um er að ræða ísokkí sem er risastór íþrótt í Bandaríkjunum en samkvæmt fréttum mun FSG borga 112 milljarða íslenskra króna.

Pittsburgh Penguins er eitt af stóru liðunum í NHL deildinni en félagið hefur unnið hinn merkilega Stanley bikar í tvígang.

Stuðningsmenn Liverpool hafa stundum pirrað sig á því hversu litlu FSG er tilbúið að eyða í leikmenn en peningarnir eru svo sannarlega til staðar hjá þeim.

FSG með John W Henry í forsvari fór inn í heim íþrótta árið 2002 þegar félagið keypti hafnarboltafélagið Boston Red Sox.

Síðar meir fór FSG inn í enska boltann og keypti Liverpool og að auki á félagið helming í Roush Fenway Racing sem keppir Í NASCAR.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík