fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Eigendur Liverpool að rífa upp 112 milljarða til að kaupa nýtt félag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 11:30

John W Henry eigandi Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FSG sem á Liverpool er heldur betur að rífa upp veskið en félagið er á barmi þess að kaupa Pittsburgh Penguins sem leikur í NHL deildinni.

Um er að ræða ísokkí sem er risastór íþrótt í Bandaríkjunum en samkvæmt fréttum mun FSG borga 112 milljarða íslenskra króna.

Pittsburgh Penguins er eitt af stóru liðunum í NHL deildinni en félagið hefur unnið hinn merkilega Stanley bikar í tvígang.

Stuðningsmenn Liverpool hafa stundum pirrað sig á því hversu litlu FSG er tilbúið að eyða í leikmenn en peningarnir eru svo sannarlega til staðar hjá þeim.

FSG með John W Henry í forsvari fór inn í heim íþrótta árið 2002 þegar félagið keypti hafnarboltafélagið Boston Red Sox.

Síðar meir fór FSG inn í enska boltann og keypti Liverpool og að auki á félagið helming í Roush Fenway Racing sem keppir Í NASCAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar