fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo bestur en það er umdeilt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. október 2021 12:00

Christiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í september. Er það fyrsti mánuður hans í deildinni eftir endurkomu.

Ronaldo skoraði fjögur deildarmörk í september fyrir Manchester United, þar á meðal voru tvö mörk í fyrsta leik hans.

Margir undrast á því að Ronaldo hafi fengið verðlaunin og bendir Gary Lineker á að Mohamed Salah hafi átt frábæran mánuð.

Ronaldo er 36 ára gamall en endurkoma hans hefur vakið gríðarlega athygli, hann yfirgaf Manchester United árið 2009 en snéri aftur 12 árum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“