fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Elías Rafn fær tækifærið í markinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. október 2021 18:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Armeníu í undankeppni HM 2022 er klárt.

Elías Rafn Ólafsson stendur í markinu í leiknum og leikur þar með sinn fyrsta A-landsleik. Hann hefur verið frábær fyrir Midtjylland í Danmörku undanfarið.

Brynjar Ingi Bjarnason og Hjörtur Hermannsson mynda miðvarðapar og þá fær Þórir Jóhann Helgason, leikmaður Lecce, byrjunarliðsleik á miðjunni.

Viðar Örn Kjartansson er fremsti maður í dag.

Byrjunarlið Íslands

Elías Rafn Ólafsson

Birkir Már Sævarsson, Hjörtur Hermannsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Ari Freyr Skúlason

Þórir Jóhann Helgason, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason

Jón Dagur Þorsteinsson, Viðar Örn Kjartansson, Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag