fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 13:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR er orðinn hluti af fótboltanum og er ekki á útleið. Þessi myndbandstækni sem aðstoðar dómara hefur vakið athygli síðustu ár.

Tæknin á Englandi var umdeild til að byrja með en á þessu tímabili hafa hlutirnir verið betri en áður. Búið er að laga hlutina sem voru að fá hvað mesta gagnrýni.

Ef tæknin væri ekki við völd þá væri Chelsea með þriggja stiga forskot á toppnum, liðið væri með tveimur stigum meira en liðið hefur í dag.

Everton væri með stigi meira og Brentford með tveimur stigum meira.

Liverpool væri með tveimur stigum minna og Manchester United og City væru með stigi minna en raun ber vitni.

Svona væri staðan án VAR.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra