fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

EM á Englandi: Þetta eru vellirnir sem hýsa leiki Íslands

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. október 2021 16:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áðan var dregið í riðla fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fer fram í Englandi næsta sumar. Ísland spilar í D-riðli með Frakklandi, Ítalíu og Belgíu. Hér má sjá leikdaga og vellina sem Ísland spilar á.

Leikur 1: Ísland vs. Belgía – 10. júlí 2022 á Manchester City Academy Stadium í Manchester 

Manchester City Academy Stadium í Manchester : Heimili kvennaliðs Manchester City og yngri flokka. Völlurinn tekur 4.700 manns í sæti og var opnaður árið 2014. Hann er örstutt frá aðalvelli Manchester City, Etihad Stadium og er hluti af risa æfingasvæði Englandsmeistara Manchester City.

Leikur 2: Ísland vs. Ítalía – 14. júlí 2022 á New York Stadium í Rotherham

New York Stadium – Rotherham: Heimavöllur Rotherham United. Tekur 12.000 manns í sæti og var opnaður árið 2012. Rotherham er rétt norðaustur af Sheffield og í um það bil 70 kílómetra fjarlægð frá Manchesterborg.

Leikur 3: Ísland vs. Frakkland – 18. júlí 2022 á New York Stadium í Rotherham

New York Stadium – Rotherham: Heimavöllur Rotherham United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða