fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

La Liga: Real tókst ekki að skora gegn Osasuna

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og Osasuna gerðu markalaust jafntefli í spænsku La Liga í kvöld.

Heimamenn í Real voru mun meira með boltann og áttu mun fleiri marktilraunir en tókst ekki að skora.

Real er komið upp við hlið Sevilla, Real Betis og Real Sociedad. Öll lið eru með 21 stig á toppi deildarinnar.

Osasuna er í sjötta sæti með 19 stig eftir ellefu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í jafntefli

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í jafntefli