fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Ósætti Messi og Icardi farið að hafa áhrif á klefann hjá PSG

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 21:30

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi gekk til liðs við PSG í sumar eins og þekkt er vegna fjárhagsvandræða Barcelona sem gerðu það að verkum að félagið gat ekki samið við Argentínumanninn.

Á yfirborðinu lítur út fyrir að Messi sé sáttur hjá PSG en El Nacional greinir frá því að samband hans og Icardi sé verulega slæmt og sé farið að valda vandræðum í búningsklefa liðsins.

Icardi er ekki hrifinn af Messi en hann telur að Messi haldi honum frá Argentíska landsliðinu. Það er talið stafa af því að Messi og Maxi Lopez eru góðir félagar en Icardi hélt framhjá með fyrrum eiginkonu Lopez, henni Wöndu sem nú er gift Icardi.

Koma Messi til PSG er sögð hafa breytt dýnamíkinni í klefanum hjá liðinu og nú eru sögusagnir um að Icardi vilji fara vegna þessa. Helst vill félagið skipta á Icardi og Aguero sem er samningsbundinn Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur alltaf farið þangað sem peningarnir eru – Gæti keypt einkaþotu Floyd Mayweather í dag

Hefur alltaf farið þangað sem peningarnir eru – Gæti keypt einkaþotu Floyd Mayweather í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Newcastle ætlar að sækja þessa leikmenn í janúar – Leikmenn Liverpool og United á óskalistanum

Newcastle ætlar að sækja þessa leikmenn í janúar – Leikmenn Liverpool og United á óskalistanum
433Sport
Í gær

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG