fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ósætti Messi og Icardi farið að hafa áhrif á klefann hjá PSG

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 21:30

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi gekk til liðs við PSG í sumar eins og þekkt er vegna fjárhagsvandræða Barcelona sem gerðu það að verkum að félagið gat ekki samið við Argentínumanninn.

Á yfirborðinu lítur út fyrir að Messi sé sáttur hjá PSG en El Nacional greinir frá því að samband hans og Icardi sé verulega slæmt og sé farið að valda vandræðum í búningsklefa liðsins.

Icardi er ekki hrifinn af Messi en hann telur að Messi haldi honum frá Argentíska landsliðinu. Það er talið stafa af því að Messi og Maxi Lopez eru góðir félagar en Icardi hélt framhjá með fyrrum eiginkonu Lopez, henni Wöndu sem nú er gift Icardi.

Koma Messi til PSG er sögð hafa breytt dýnamíkinni í klefanum hjá liðinu og nú eru sögusagnir um að Icardi vilji fara vegna þessa. Helst vill félagið skipta á Icardi og Aguero sem er samningsbundinn Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu