fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Enski boltinn: Góður útivallasigur Leicester – Antonio bjargaði West Ham

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 14:57

Michail Antonio fagnar marki sínu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni rétt áðan. Leicester hafði betur gegn Brentford og West Ham sigraði Tottenham.

Brentford tók á móti Leicester og höfðu gestirnir betur. Tielemans kom Leicester yfir með frábæru marki þegar um stundarfjórðungur var búinn af leiknum. Mathias Jorgensen jafnaði metin á 60. mínútu með skalla en leikmenn Leicester höfðu ekki sagt sitt síðasta en James Maddison kom þeim aftur yfir á 74. mínútu og þar við sat.

Brentford 1 – 2 Leicester
0-1 Youri Tielemans (´14)
1-1 Mathias Jorgensen (´60)
1-2 James Maddison (´74)

Á sama tíma tók West Ham á móti Tottenham og þar höfðu heimamenn betur. Gestirnir voru meira með boltann en leikmenn West Ham voru líflegir fram á við. Michail Antonio braut ísinn á 72. mínútu og það reyndist eina mark leiksins

West Ham 1 – 0 Tottenham
1-0 Michail Antonio (´72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Í gær

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United