fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þetta er besti leikmaðurinn sem Henry hefur spilað með

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry hefur spilað með nokkrum af bestu fótboltamönnum allra tíma. Hann spilaði til dæmis með Lionel Messi hjá Barcelona og Zinedine Zidane hjá franska landsliðinu.

Þegar Henry var spurður að því hvaða leikmaður sem hann hefur spilað með er sá besti var hann fljótur að svara og valdi hann fyrrum liðsfélaga sinn hjá Arsenal, Dennis Bergkamp.

Henry og Bergkamp voru frábærir saman hjá Arsenal á sínum tíma og Henry vill meina að hann sé besti leikmaður sem hann hefur nokkurn tímann spilað með.

Henry og Bergkamp unnu ensku deildina tvsivar saman og FA- bikarinn þrisvar sinnum. Henry yfirgaf Arsenal svo árið 2007 og gekk til liðs við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina