fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Alfreð fékk ekki mínútu í slæmu tapi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 20:28

Alfreð Finnbogason. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu er lið hans, Augsburg, tapaði 4-1 fyrir Mainz í þýsku Bundesligunni.

Karim Onisiwo, Stefan Bell og Jonathan Burkardt komu heimamönnum í Mainz í 3-0 í fyrri hálfleik.

Andi Zeqiri minnkaði muninn fyrir Augsburg á 69. mínútu en Burkardt svaraði nánast um hæl með fjórða marki Mainz hinum megin á vellinum.

Alfreð sat á varamannabekk Augsburg í leiknum. Hann kom nýlega til baka úr meiðslum.

Augsburg er í sextánda sæti deildarinnar með aðeins 6 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða