fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Alfreð fékk ekki mínútu í slæmu tapi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 20:28

Alfreð Finnbogason. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu er lið hans, Augsburg, tapaði 4-1 fyrir Mainz í þýsku Bundesligunni.

Karim Onisiwo, Stefan Bell og Jonathan Burkardt komu heimamönnum í Mainz í 3-0 í fyrri hálfleik.

Andi Zeqiri minnkaði muninn fyrir Augsburg á 69. mínútu en Burkardt svaraði nánast um hæl með fjórða marki Mainz hinum megin á vellinum.

Alfreð sat á varamannabekk Augsburg í leiknum. Hann kom nýlega til baka úr meiðslum.

Augsburg er í sextánda sæti deildarinnar með aðeins 6 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góðgerðasamtök þurftu að eyða færslu um nýjan stjóra Manchester United

Góðgerðasamtök þurftu að eyða færslu um nýjan stjóra Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Conte varpar sprengju – Leikmenn Tottenham ekki nógu góðir

Conte varpar sprengju – Leikmenn Tottenham ekki nógu góðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Bodö/Glimt og AZ Alkmaar verma toppsæti fyrir lokaumferðina – Alfons og Albert komu við sögu

Sambandsdeildin: Bodö/Glimt og AZ Alkmaar verma toppsæti fyrir lokaumferðina – Alfons og Albert komu við sögu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“