fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Nýjustu fréttir frá Frakklandi hræða stuðningsmenn Liverpool

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 18:14

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er áfram á óskalista franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Le10Sport í Frakklandi segir frá þessu.

Þessi 29 ára gamli Egypti á enn eftir að skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Núgildandi samningur hans rennur út þarnæsta sumar.

Fréttir bárust af því um helgina að umboðsmaður Salah hefði flogið til Englands til þess að reyna að kreista fram risasamning fyrir leikmanninn. Samning sem myndi innihalda um 500 þúsund pund í vikulaun.

Á sama tíma á PSG í hættu á að missa Kylian Mbappe frítt frá sér næsta sumar. Þá rennur samningur leikmannsins út.

Hinn 22 ára gamli Mbappe virðist ekki ætla að skrifa undir nýjan samning í París. Real Madrid er talinn líklegasti áfangastaður hans.

Spænska félagið bauð 189 milljónir punda í Mbappe í sumar. Því var hafnað af PSG þrátt fyrir samningsstöðu leikmannsins.

PSG gæti séð Salah sem fullkominn arftaka Mbappe, missi þeir hann frá sér.

Kylian Mbappe. Mynd/Getty
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram