fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 14:01

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Hlynsson, spilaði allan leikinn með unglingaliði Ajax sem fékk skell gegn Dortmund í Meistaradeild unglingaliða í dag. Leiknum lauk með 5-1 sigri Dortmund en leikurinn fór fram í Hollandi.

Kristian lék allan leikinn í liði Ajax sem var 3-1 undir er flautað var til hálfleiks.

Dortmund bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik og fóru að lokum með 5-1 sigur af hólmi.

Ajax er eftir leikinn í 3.sæti C-riðils með 4 stig eftir þrjá leiki, þremur stigum frá Dortmund sem situr í efsta sæti riðilsins. Auk Dortmunds eru Sporting og Besiktas með Ajax í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Í gær

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega