fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Meirihluti stuðningsmanna Tottenham á móti yfirtöku

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun The Athletic væri meirhluti stuðningsmanna Tottenham Hotspur á móti yfirtöku saudí-arabísks sjóðs svipað þeim sem keypti Newcastle United á dögunum.

Mikil ónægja hefur ríkt með Daneil Levy, núverandi stjórnarformann félagsins og ENIC, móðurfyrirtæki félagsins.

Stuðningsmannasjóður Tottenham hefur sakað núverandi eigendur um að verja ekki nógu miklum fjármunum í uppbyggingu á liðinu og lagði á dögunum fram 13 spurningar til eigenda um stefnu og stjórnmál klúbbsins á næstu misserum.

Samkvæmt nýrri könnun kjósa margir stuðningsmen þó fremur að hafa félagið í eigu ENIC en Saudi arabísks fjárfestingarsjóðs.

Af 1800 þáttakendum sögðu 41% að þeir myndu hætta að mæta á leiki Tottenham og 80% sögðu að þeir vildu frekar hafa ENIC sem eigendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni