fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

„Við höfðum ekki gaman að því að eyðileggja drauma þeirra“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 20:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Demba Ba var í viðtali á dögunum og þar greindi hann frá því að leikmenn Chelsea hafi ekki haft gaman að því að eyðileggja drauma Liverpool um Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Anfield árið 2014.

Liverpool var nálægt fyrsta Englandsmeistaratitlinum í nokkra áratugi árið 2014 en leikurinn á móti Chelsea gerði nánast út um vonir þeirra. Demba Ba og Willian skoruðu mörk Chelsea í leiknum en frægt er þegar Gerrard rann á grasinu fyrir annað markið. Liverpool tapaði svo 3-0 forystu gegn Crystal Palace í næsta leik.

„Við höfðum ekki gaman að því að eyðileggja drauma þeirra,“ sagði Demba Ba við The Athletic.

„Þetta hafði mikil áhrif á þá. En við höfðum ekki gaman að því að eyðileggja drauma þeirra, við vildum bara vinna.“

„Ég áttaði mig ekki á því hve stórt þetta var fyrr en nokkrum árum seinna þegar fólk var ennþá að tala um þetta. Það er enn talað um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu