fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Andri eftir Guðjohnsen-samleikinn: ,,Ég þurfti að fara að knúsa stóra bróður eftir þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 21:27

Andri Lucas Guðjohnsen/Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í 4-0 sigri gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Mark Andra kom eftir laglegt samspil við bróður hans, Svein Aron Guðjohnsen.

,,Þetta var alveg geggjað. Það eiginlega þurfti að vera Svenni sem kom með stoðsendinguna. Þetta var gríðarlega góð sending hjá honum. Ég náði að slútta þessu, geggjað,“ sagði Andri við RÚV eftir leik.

,,Ég var stoltur af honum og hann var stoltur af mér. Ég þurfti að fara að knúsa stóra bróður eftir þetta.“

Margir leikmenn hafa fengið tækifæri með landsliðinu undanfarið. Mikil kynslóðaskipti eru að eiga sér stað. Andri telur liðið vera að bæta sig mikið.

,,Þetta er að verða gott lið. Það eru betri tengsl að koma á milli leikmanna. Við erum að byggja upp gott lið.“

,,Það eru margir leikmenn mjög góðir. Auðvitað vilja allir prófa að spila nokkrum í sitt hvorum stöðum. Þetta er smá ,,process.““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Í gær

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar