fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Albert sáttur með leikinn – ,,Gerir margt fyrir mig“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 21:19

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að við getum ekki beðið um meira. Það var góður stuðningur, fjögur mörk, ,,clean sheet.“ Við förum sáttir á koddann í kvöld,“ sagði Albert Guðmundsson við RÚV eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Albert skoraði sín fyrstu tvö mörk í keppnisleik fyrir íslenska A-landsliðið í kvöld. Bæði komu þau af vítapunktinum.

,,Það var kærkomið. Allir sókndjarfir leikmenn lifa svolítið á mörkum og það gerir margt fyrir mig sérstaklega að skora mörk,“ sagði Albert.

Albert er ánægður með þann nýja kjarna sem er að myndast í liðinu.

,,Mér finnst við vera allir að róa í sömu átt. Það er bara jákvætt held ég að spila á mörgum leikmönnum. Gott fyrir alla að kynnast.“

,,Mér finnst mjög fínt ,,vibe“ hérna. Ekki að það hafi verið slæmt fyrir. En aðeins yngra og ferskara samt. Auðvitað vantar fullt af gæða leikmönnum sem hjálpa liðinu en það kemur alltaf maður í manns stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir drauminn vera að Guðni Bergs snúi aftur sem formaður KSÍ – „Þetta er bara aðför“

Segir drauminn vera að Guðni Bergs snúi aftur sem formaður KSÍ – „Þetta er bara aðför“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allsvenskan: Hákon Rafn hélt hreinu í marki Elfsborg – Sveinn Aron kom af bekknum

Allsvenskan: Hákon Rafn hélt hreinu í marki Elfsborg – Sveinn Aron kom af bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð
433Sport
Í gær

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast
433Sport
Í gær

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Markvörður Norwich greinist með krabbamein