fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Kyle McLagan í Víking

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. október 2021 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle McLagan varnarmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir hjá Víkingi en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fram þar sem samningur hans var á enda. Fram greinir frá þessu í yfirlýsingu.

Víkingur hafði boðað til fréttamannafundar klukkan 11:00 þar sem tilkynna átti um komu McLagan. Fram stal þeirri þrumu.

Kyle er 25 ára gamall en hann gekk í raðir Fram sumarið 2020 og hefur síðan þá leikið frábærlega.

McLagan hefur undafarna daga fundað með Arnari Gunnlaugssyni og Kára Árnasyni nýjum yfirmanni knattspyrnumála hjá félaginu.

Kyle var einn allra besti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar þegar Fram tapaði ekki leik og fór upp í efstu deilld.

Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru að leggja skó sína á hilluna og því varð félagið að festa kaup á varnarmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða