fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Kyle McLagan í Víking

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. október 2021 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle McLagan varnarmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir hjá Víkingi en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fram þar sem samningur hans var á enda. Fram greinir frá þessu í yfirlýsingu.

Víkingur hafði boðað til fréttamannafundar klukkan 11:00 þar sem tilkynna átti um komu McLagan. Fram stal þeirri þrumu.

Kyle er 25 ára gamall en hann gekk í raðir Fram sumarið 2020 og hefur síðan þá leikið frábærlega.

McLagan hefur undafarna daga fundað með Arnari Gunnlaugssyni og Kára Árnasyni nýjum yfirmanni knattspyrnumála hjá félaginu.

Kyle var einn allra besti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar þegar Fram tapaði ekki leik og fór upp í efstu deilld.

Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru að leggja skó sína á hilluna og því varð félagið að festa kaup á varnarmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint