fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gerði lítið annað en að horfa á klám í þrjár vikur

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 19:00

Jack Rodwell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, fyrrum leikmaður Everton, Manchester City og enska landsliðsins, svo eitthvað sé nefnt, sagðist eitt sinn hafa horft á klám í þrjár vikur.

Rodwell er þrítugur í dag en var á þessum tíma leikmaður U-21 árs liðs Englands. Hann fór á Karíbahafið í endurhæfingu.

Blaðamaðurinn Paul Jiggins, rifjaði það upp á dögunum þegar Rodwell sagði honum frá klámáhorfinu.

,,Ég man eftir einni ferð, ég segi bara nafnið á honum, Jack Rodwell. Hann hafði verið frá vegna meiðsla hjá Everton. Hann var að reyna að gera sig gildandi en var illa meiddur. Everton samþykkti að við myndum fá að ræða við hann. Við spurðum hann að því hvernig hann hafi náð bata og hvernig endurhæfingin hafi gengið eftir að hann hafi farið í aðgerð vegna meiðsla sinna. Hann sagðist hafa farið á eyju í Karíbahafinu, setið þar í tölvunni og horft á DVD-myndir í tölvunni sinni,“ sagði Jiggins í hlaðvarpi á dögunum.

Jiggins segir næst hafa spurt hann hvers lags myndir Rodwell hafi horft á.

,,Án þess að hika og án allrar kaldhæðni sagði hann ,,klám““.

Ferill Rodwell náði aldrei þeim hæðum sem vonast var eftir. Hann fékk stór félagaskipti frá Everton til Manchester City en aldrei gekk mikið upp hjá honum þar, meðal annars vegna meiðsla.

Hann hefur síðan leikið með Sunderland, Blackburn og nú síðast Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert