fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Tuchel í vandræðum með nöfn leikmanna í fyrsta leik – Sjáðu þegar hann var leiðréttur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Wolves á heimavelli sínum, Stamford Bridge í Lundúnum í gær. Þetta var fyrsti leikur Chelsea undir stjórn þjóðverjans Thomas Tuchel sem tók við liðinu af Frank Lampard.

Það er skemmst frá því að segja að ekkert mark var skorað í leiknum. Chelsea er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 30 stig. Wolves er í 13. sæti með 23 stig.

Það vakti athygli í leiknum þegar Tuchel var að reyna að ræða við fyrirliða sinn, Cesar Azpilicueta. Hann kunni ekki að bera bera fram nafn hans.

Tuchel fékk hjálp frá Christian Pulisic en þeir unnu saman hjá Dortmund, kantmaðurinn frá Bandaríkjunum labbaði til Tuchel og leiðrétti hann.

„Í hálfleik sagði hann mér að ég væri að segja nafnið hans vitlaust, hann hjálpaði mér þar. Það var mikil hjálp í honum,“ sagði Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu