Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Er pirraður í herbúðum Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 18:00

Daniel James gæti verið á förum frá United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James kantmaður Manchester Untied er að verða pirraður á því hversu fá tækifæri hann fær hjá félaginu, James er sagður hafa áhuga á því að fara annað til að spila meira.

James var í nokkuð stóru hlutverki á síðustu leiktíð sem var hans fyrsta tímabil hjá Manchester United. Á þessari leiktíð hefur hann fengið fá tækifæri.

„Það eru furðulegir tímar, þú veist ekki hvað gerist og það eru margir leikir á stuttum tíma,“ sagði Ryan Giggs fyrrum leikmaður United og þjálfari James hjá landsliði Wales.

„Ég tel að Ole muni reyna að halda eins mörgum leikmönnum og hann getur. Það getur verið pirrandi fyrir suma.“

„Ég veit að Dan er ósáttur, eins og allir aðrir leikmenn sem spila ekki alla leiki. Þegar þú ert hjá stóru félagi eins og United þá verður þú að nýta þína sénsa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Í gær

Auðveldur sigur Tottenham

Auðveldur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir