fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Búið að setja texta á öll samskipti Lukaku og Zlatan – „Hringdu í mömmu þína“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 12:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gjörsamlega allt á suðupunkti á Ítalíu í gærkvöldi þegar nágrannaliðið AC Milan og Inter Milan áttust við í ítalska bikarnum. Zlatan Ibrahimovic og Romelu Lukaku framherjarnir knáu áttu þá harða rimmu, þeir félagar léku saman hjá Manchester United en ástin var ekki mikil í fyrri hálfleik.

Nú hefur komið fram hvað þeir félagar sögðu við hvorn annan. „Farðu og gerðu voodoo dótið, litli asni,“ sagði Zlatan og vitnaði þá í umræðu sem kom upp eftir að Lukaku yfirgaf Everton og gekk í raðir Manchester United árið 2017.

Hann hafði þá tjáð forráðamönnum Everton það að hann hefði fengið skilaboð frá voodoo dúkku um að ganga í raðir Chelea. Hann gekk þó á endanum í raðir Manchester United.

Zlatan hefur verið sakaður um rasisma með orðum sínum en hann og forráðamenn hafna því alfarið.

Nú er búið að setja texta á allt það sem fór þeirra á milli og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu