fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan og Inter Milan eigast við þessa stundina í ítalska bikarnum, og er hún ekki friðsæl viðureignin á San Siro í kvöld.

Zlatan Ibrahimovic og Romelu Lukaku framherjarnir knáu áttu þá harða rimmu, þeir félagar léku saman hjá Manchester United en ástin var ekki mikil í fyrri hálfleik.

Heimildir herma að Zlatan hafi gert lítið úr móður Lukaku og var Lukaku afar ósáttur og tilbúinn að slást eftir ummæli Zlatan. Myndaðist mikil óreiða á vellinum vegna atviksins og hafði dómari leiksins litla stjórn á aðstæðum.

Lukaku svaraði fyrir sig Fjandinn hafi þig og eiginkonu þína, tíkin þín“ sagði Lukaku.

Liðsfélagar Lukaku héldu honum svo hann gengi ekki í skrokk á Zlatan en þeir félagar eru af stærri gerðinni svo það hefði líklegast ekki orðið fögur sjón hefði Lukaku komist að honum.

Hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum