Mánudagur 01.mars 2021
433

Ísland leikur þrjá erfiða æfingaleiki í febrúar – Verður Þorsteinn við stýrið?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 11:04

Mynd/Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna leikur á æfingamóti í Frakklandi í febrúar og mætir þar Frakklandi, Sviss og Noregi. Leikir Íslands fara allir fram á Stade Louis-Dugauguez í Sedan og fara þeir allir fram án áhorfenda.

Leikirnir verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn nýs þjálfara en líklegast er að Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks taki við liðinu.

Frakkland er í 3. sæti heimslista FIFA, Noregur í því ellefta, Ísland sextánda og Sviss nítjánda.

Leikir Íslands
17. febrúar – Frakkland – Ísland
20. febrúar – Ísland – Noregur
23. febrúar – Ísland – Sviss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Í gær

Auðveldur sigur Tottenham

Auðveldur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir