Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð enska bikarsins í dag. Leikið verður á Old Trafford heimavelli Manchester United og hefst leikurinn klukkan 17:00.

Liðin mættust fyrir viku síðan í ensku úrvalsdeildinni, leikurinn endaði með 0-0 jafntefli og verður fróðlegt að sjá hvernig leikur milli liðana í bikarkeppni spilast þar sem sigurvegarinn hlýtur sæti í næstu umferð keppninnar.

Ole Gunnar Solskjær, gerir fimm breytingar á sínu byrjunarliði frá því í leik liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í vikunni.

Meðal annars fær Bruno Fernandes, sér sæti á varamannabekk liðsins og Dean Henderson stendur í markinu.

Byrjunarlið Manchester United: 
Henderson, Wan-Bissaka, Shaw, Maguire, Lindelof, McTominay, Pogba, Van de Beek, Greenwood, Rashford, Cavani.

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir nokkrar breytingar á sínu liði.

Salah og Firmino koma inn í byrjunarlið Liverpool eftir að hafa verið á varamannabekk liðsins fyrir leikinn gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Sadio Mané sest á bekkinn.

Fabinho og Rhys Williams mynda miðvarðarpar liðsins í leiknum.

Byrjunarlið Liverpool: 
Alisson, Alexander-Arnold, Robertson, R. Williams, Fabinho, Thiago, Wijnaldum, Milner, Jones, Salah, Firmino.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur knattspyrnumaður lést eftir að hafa snert rafmagnslínu með málmstöng

Ungur knattspyrnumaður lést eftir að hafa snert rafmagnslínu með málmstöng
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson hallaði sér að flöskunni og endaði í fangaklefa

Ferguson hallaði sér að flöskunni og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK
433Sport
Í gær

Steven Gerrard sigurreifur eftir að Rangers varð Skotlandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2011

Steven Gerrard sigurreifur eftir að Rangers varð Skotlandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2011
433Sport
Í gær

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið