fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði á dögunum sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli síðan árið 2017. Liðið hafði þá leikið 68 leiki á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa leik.

Þessi taplausa hrina Liverpool er hins vegar ekki sú lengsta á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

Metið er í höndum Chelsea sem frá árinu 2004 til ársins 2008 spilaði 86 heimaleiki án þess að tapa. Eiður Smári Guðjohnsen var leikmaður liðsins frá árunum 2000-2006 og á því þátt í taplausu hrinunni.

Chelsea tapaði á heimavelli gegn Arsenal í febrúar árið 2004. Næsta tap liðsins á heimavelli kom í október árið 2008 þegar liðið tapaði 1-0 gegn Liverpool. Það var spánverjinn Xabi Alonso sem skoraði mark Liverpool í leiknum.

Fimm lengstu taplausu heimavallarhrinur í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar