Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Arteta ekki viss hvort Aubameyang geti spilað á þriðjudaginn – „Við erum hér til að veita honum stuðning“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði í dag 1-0 fyrir Southampton í enska bikarnum. Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang átti að spila í leiknum en þurfti að draga sig úr leikmannahópnum nokkrum klukkustundum fyrir leik vegna persónulegra ástæðna.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, gat ekki gefið það upp af hvaða toga þessar persónulegar ástæður voru. Þá vildi hann ekki staðfesta að leikmaðurinn myndi spila með liðinu á þriðjudaginn næstkomandi.

„Hann þarf að takast á við vandamálið og sjá hvernig það þróast. Við erum hér til að veita honum stuðning og hann þarf að taka sinn tíma í þetta, það er forgangsmál núna,“ sagði Arteta á blaðamannafundi eftir leikinn.

Arsenal mætir Southampton aftur á þriðjudaginn, en þá í ensku úrvalsdeildinni.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal