fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

De Bruyne lengi frá – Missir af þessum leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne miðjumaður Manchester City verður frá í 6-8 vikur vegna meiðsla aftan í læri, hann meiddist í sigri gegn Aston Villa í vikunni.

De Bruyne er meiddur aftan í læri og gæti í heildina misst af tíu leikjum. Ljóst er að þeta er mikil blóðtaka fyrir City.

Pep Guardiola stjóri Manchester City staðfesti tíðindin á fréttamannafundi í dag.

Leikirnir sem De Bruyne gæti misst af eru gegn Cheltenham, West Brom, Sheffield United, Liverpool, Tottenham, Arsenal, Borussia Monchengladbach, West Ham og Manchester United. Að auki ætti City að eiga einn leik í bikarnum til viðbótar.

City er að berjast við topp deildarinnar og er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United en eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð