fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Aðeins tveir mættu í þrítugsafmæli hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 15:00

Fámennt en góðmennt afmæli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Essien áti frábæran feril sem atvinnumaður í knattspyrnu en hann lék meðal annars með Chelsea og Real Madrid.

Hann átti sín bestu ár undir stjórn Jose Mourinho sem fékk hann fyrst til Chelsea og síðar til Real Madrid.

Árið 2012 fagnaði Essien þrítugsafmæli sínu og bauð öllum leikmönnum Real Madrid í afmæli sitt. Aðeins tveir liðsfélagar hans gáfu sér tíma í að mæta í afmælið.

Afmælið var haldið á veitingastað í borginni en aðeins Luka Modric og Ricardo Carvalho gáfu sér tíma í að mæta.

Um þetta er rætt í bókinni ‘Jose Mourinho: Up Close and Personal’. „Mourinho tjáði mér að Madrid væri pólitískt félag, hann sagði mér frá þrítugsafmæli Essien þar sem aðeins tveir mættu,“ skrifar Rob Beasley sem skrifar bókina.

„Hann varð að ræða um málið við Essien, hann tjáði honum að þetta væri ekkert persónulegt. Hann sagði liðsfélaga sína aðeins hugsa um sjálfa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf