fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 20:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Birta Georgsdóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá FH. Þetta kemur fram í tilkynningu sem var birt á Facebook síðu Breiðabliks.

Birta er fædd árið 2002 og  hefur spilað 48 leiki á sínum meistaraflokksferli. Hún er uppalinn hjá Stjörnunni en hefur spilað með FH undanfarin ár.

Birta er hraður og sterkur framherji. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar leikið 48 leiki í meistaraflokki og skorað 13 mörk. Þá á hún 25 landsleiki að baki með U16, U17 og U19 landsliðum Íslands. Við bjóðum Birtu hjartanlega velkomna í Breiðablik og hlökkum til að sjá hana á vellinum,“ segir í tilkynningu Breiðabliks.

Breiðablik eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Liðið vann Pepsi-Max deild kvenna á síðasta tímabili.

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Birta Georgsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks….

Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, January 21, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands