fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 20:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Birta Georgsdóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá FH. Þetta kemur fram í tilkynningu sem var birt á Facebook síðu Breiðabliks.

Birta er fædd árið 2002 og  hefur spilað 48 leiki á sínum meistaraflokksferli. Hún er uppalinn hjá Stjörnunni en hefur spilað með FH undanfarin ár.

Birta er hraður og sterkur framherji. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar leikið 48 leiki í meistaraflokki og skorað 13 mörk. Þá á hún 25 landsleiki að baki með U16, U17 og U19 landsliðum Íslands. Við bjóðum Birtu hjartanlega velkomna í Breiðablik og hlökkum til að sjá hana á vellinum,“ segir í tilkynningu Breiðabliks.

Breiðablik eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Liðið vann Pepsi-Max deild kvenna á síðasta tímabili.

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Birta Georgsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks….

Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, January 21, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount