fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 20:48

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Birta Georgsdóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá FH. Þetta kemur fram í tilkynningu sem var birt á Facebook síðu Breiðabliks.

Birta er fædd árið 2002 og  hefur spilað 48 leiki á sínum meistaraflokksferli. Hún er uppalinn hjá Stjörnunni en hefur spilað með FH undanfarin ár.

Birta er hraður og sterkur framherji. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar leikið 48 leiki í meistaraflokki og skorað 13 mörk. Þá á hún 25 landsleiki að baki með U16, U17 og U19 landsliðum Íslands. Við bjóðum Birtu hjartanlega velkomna í Breiðablik og hlökkum til að sjá hana á vellinum,“ segir í tilkynningu Breiðabliks.

Breiðablik eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Liðið vann Pepsi-Max deild kvenna á síðasta tímabili.

Birta Georgsdóttir til Breiðabliks

Birta Georgsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks….

Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, January 21, 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“