Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hélt á dögunum kosningu á netmiðlum til þess að skera úr um hvaða leikmenn yrðu í liði ársins 2020.

Lið ársins 2020 er afar sóknarsinnað og skartar stórstjörnum í öllum stöðum. Þar á meðal eru Cristiano Ronaldo, Messi og Neymar.

Liðinu er stillt upp í leikkerfið 4-2-3-1 þar sem að Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen stendur í markinu og Robert Lewandowski, liðsfélagi hans, leiðir sóknarlínu liðsins.

Þó svo að liðið lítið vel út þá er erfitt að hugsa sér að þetta lið gæti spilað saman í gegnum heilt tímabil. Launakostnaðurinn væri himinhár og eins og svo oft áður hafa knattspyrnuáhugamenn séð að einungis er pláss fyrir egó fárra leikmanna í hverju liði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milljóna COVID ráðgjöf KSÍ vakti athygli – Guðni útskýrir hækkun á kostnaði við skrifstofuna

Milljóna COVID ráðgjöf KSÍ vakti athygli – Guðni útskýrir hækkun á kostnaði við skrifstofuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræðin um hörmungar Liverpool – Verri árangur en Moyes náði hjá United

Tölfræðin um hörmungar Liverpool – Verri árangur en Moyes náði hjá United
433Sport
Í gær

Ólétt eiginkona og De Gea spilar líklega ekki fyrr en í apríl

Ólétt eiginkona og De Gea spilar líklega ekki fyrr en í apríl
433Sport
Í gær

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Persónuleg vandamál og óvíst hvenær De Gea snýr aftur

Persónuleg vandamál og óvíst hvenær De Gea snýr aftur
433Sport
Í gær

Ótrúlegar launatölur – 17 þéna yfir 17 milljónir á viku

Ótrúlegar launatölur – 17 þéna yfir 17 milljónir á viku