Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Laun hans lækka um 200 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 16:00

Özil fjölskyldan á leið til Tyrklands Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil mun á allra næstu dögum ganga frá samningi sínum við Fenerbache í Tyrklandi, Özil hefur náð samkomulagi við Arsenal um starfslok.

Özil hefur ekki spilað fótbolta í um tíu mánuði en hann kom síðast við sögu í leik Arsenal í mars á síðasta ári.

Özil þénaði 350 þúsund pund á viku hjá Arsenal og var launahæsti leikmaður félagisns, með félagaskiptum Özil til Fenerbache er draumur hans að rætast.

Özil tekur á sig verulega launalækkun en úr því að þéna 350 þúsund pund á viku fer hann í að þéna 67 þúsund pund á viku hjá Fenerbache. Launalækkun upp á 282 þúsund pund á viku, um 50 milljónir íslenskra króna

Özil sem er 32 ára gamall en hann hefur sterk tengsl til Tyrklands þrátt fyrir að hafa leikið fyrir Þýskaland. Stór hluti af fjölskyldu Özil frá Tyrklandi. Fenerbache er félagið sem móðir hans elskar. Hann gaf henni loforð fyrir nokkrum árum og virðist ætla að standa við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann