Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

Nýjung í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilahristingsskiptingar (e. concussion substitues), verða leyfðar í ensku úrvalsdeildinni frá og með næstu viku, í tilraunaskyni. Þetta herma heimildir The Athletic.

Liðum verður þá heimilt að skipta leikmönnum, sem talið er að hlotið hafi heilahristing, af velli án þess að skiptingin teljist sem ein af þeim þremur skiptingum sem liðum er heimilt að gera í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar.

Á meðan skiptingarnar eru leyfðar í tilraunaskyni í ensku úrvalsdeildinni verður liðum heimilt að nýta sér tvær heilahristingsskiptingar.

Ákveðið var að leyfa skiptingarnar í tilraunaskyni til að fá betri mynd af því hvernig þær muni koma til gagns. Komandi tilraunaferli verður síðan notað til að gefa umsögn áður en þær verða skilgreindar og festar, í knattspyrnulögum á Englandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Southampton

Sjáðu markið: Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Southampton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar
433Sport
Í gær

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Í gær

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu
433Sport
Í gær

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu