Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Roy Keane: „Þeir munu fara niður sem eitt versta lið í sögunni“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Manchester United telur að Sheffield United muni falla úr úrvalsdeildinni og sem eitt versta lið í sögu deildarinnar en liðið er með 5 stig eftir 19 umferðir.

Versti árangur hjá liði í Ensku úrvalsdeildinni er tímabilið 2007/08 hjá Derby en þeir náðu eingöngu í 11 stig allt tímabilið og er Sheffield á góðri leið að ná svipuðum árangri en liðið náði góðum árangri síðasta tímabil og var það liðið sem kom hvað flestum á óvart en liðið endaði í 9 sæti deildarinnar.

„Þeir fá á sig mark eftir 5 mínútur gegn Tottenham sem sýnir einfaldlega styrkleika þeirra þeir eru ekki nægilega góðir í þessa deild“ segir Keane.

Graeme Souness samstarfsaðili Keane og sérfræðingur hjá Sky Sport tekur undir með Keane og segir að frammistaðan gegn Tottenham hafi verið úrvalsdeildarliði til skammar.

„Þetta er lið sem getur bara eitthvað þegar að það er mikill pirringur í liðinu þá geta þeir eitthvað en þessi frammistaða var til skammar, með þessu framhaldi eru þeir að fara niður, það er fólk að fara að missa vinnuna, það er eins og þeim sé bara alveg sama“  bætir Souness við athugasemd Keane.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann