fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United hefst kl. 16.00 og er undirbúningur fyrir leikinn löngu hafinn enda stærsti leikur ársins hingað til.

Manchester United sem situr á toppi deildarinnar eftir 17 umferðið í fyrsta skipti síðann 2013 og Liverpool í þriðja sæti þrem stigum fyrir neðan svo það má búast við hörkuleik.

Í dag förum við hinsvegar aftur í tímann eða til ársins 2007 þegar að liðin mættust á Anfield og Paul Scholes var ekki langt frá því að lenda hnefahöggi í andlit Xabi Alonso leikmanns Liverpool í þeirri viðureign liðanna, Martin Atkinson dómari sá atvikið og þrátt fyrir að engin snerting átti sér stað fékk Scholes engu að síður að sjá rauða spjaldið fyrir vikið.

Gary Neville fékk í sömu viðureign 5000 punda sekt fyrir að fagna af aðeins of mikilli ástríðu þegar að John O’Shea skoraði sigurmark Manchester, en ótrúlegt en satt hefur ekki rautt spjald litið dagsins ljós síðan að Steven Gerrard var rekinn af velli árið 2015.

Hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu