Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho losnaðir úr fangelsi í apríl á síðasta ári og hefur nú sett stefnuna á það að slá í gegn sem tónlistarmaður.

Ronaldinho var á sínum tíma einn allra besti knattspyrnumaður í heimi en hefur upplifað ögn erfiðari tíma eftir að ferlinum lauk.

Ronaldinho telur sig geta náð langt í tónlistinni og stefnir á að gefa út átta lög á þessu.

Fyrsta lagið er komið út en lagið Tropa do Bruxo’ hefur vakið athygli og þá sérstaklega myndbandið sem fylgir með.

Léttklæddar konur dansa þar í kringum Ronaldinho sem nýtur lífsins. Í laginu sem var að koma út virðist Ronaldinho þó lítið sem ekkert syngja.

Hann dansar með og nýtur sín í botn með ginið sem hann framleiðir sjálfur. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann