fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 14:30

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í algjörum sérflokki þegar kemur að launum knattspyrnumanna á Ítalíu. Hann þénar 28 milljónir punda á ári frá ítalska félaginu.

Laun Ronaldo eru í slíkum sérflokki að fjögur félög í Seriu A borga öllum leikmönnum sínum sömu upphæð eða lægri.

Ronaldo þénar tæpa 5 milljarða frá Juventus á ári, sléttar 95 milljónir króna í hverri einustu viku.

Næst launahæsti leikmaður deildarinnar samkvæmt Gazzetta dello Sport er Matthijs de Ligt, samherji Ronaldo í Juventus. Hann þénar 24 milljónir á viku.

Udinese, Hellas Verona, Crotone og Spezia Calcio borga öllum sínum leikmönnum sömu upphæð og Ronaldo þénar eða minna yfir árið.

Listi yfir launahæstu leikmenn deildarinnar er hér að neðan.

Launahæstu leikmenn Seriu A á ári:
10. Zlatan Ibrahimovic (AC Milan): £6.3m
9. Alexis Sanchez (Inter Milan): £6.3m
8. Aaron Ramsey (Juventus): £6.3m
7. Adrien Rabiot (Juventus): £6.3m
6. Paulo Dybala (Juventus): £6.6m
5. Edin Dzeko (Roma): £6.8m
4. Christian Eriksen (Inter Milan): £6.8m
3. Romelu Lukaku (Inter Milan): £6.8m
2. Matthijs de Ligt (Juventus): £7.2m
1. Cristiano Ronaldo (Juventus): £28m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu