fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo í algjörum sérflokki – Sjáðu hvað hann þénar á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 14:30

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í algjörum sérflokki þegar kemur að launum knattspyrnumanna á Ítalíu. Hann þénar 28 milljónir punda á ári frá ítalska félaginu.

Laun Ronaldo eru í slíkum sérflokki að fjögur félög í Seriu A borga öllum leikmönnum sínum sömu upphæð eða lægri.

Ronaldo þénar tæpa 5 milljarða frá Juventus á ári, sléttar 95 milljónir króna í hverri einustu viku.

Næst launahæsti leikmaður deildarinnar samkvæmt Gazzetta dello Sport er Matthijs de Ligt, samherji Ronaldo í Juventus. Hann þénar 24 milljónir á viku.

Udinese, Hellas Verona, Crotone og Spezia Calcio borga öllum sínum leikmönnum sömu upphæð og Ronaldo þénar eða minna yfir árið.

Listi yfir launahæstu leikmenn deildarinnar er hér að neðan.

Launahæstu leikmenn Seriu A á ári:
10. Zlatan Ibrahimovic (AC Milan): £6.3m
9. Alexis Sanchez (Inter Milan): £6.3m
8. Aaron Ramsey (Juventus): £6.3m
7. Adrien Rabiot (Juventus): £6.3m
6. Paulo Dybala (Juventus): £6.6m
5. Edin Dzeko (Roma): £6.8m
4. Christian Eriksen (Inter Milan): £6.8m
3. Romelu Lukaku (Inter Milan): £6.8m
2. Matthijs de Ligt (Juventus): £7.2m
1. Cristiano Ronaldo (Juventus): £28m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn