fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433

Breiðablik fær Torfa frá Val – Efnilegur markvörður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 16:00

Mynd /Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Torfi Geir Halldórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Torfi Geir kemur til Breiðabliks frá Val en hann varð 17 ára í janúar.

„Torfi Geir er hávaxinn markvörður og er sterkur á milli stanganna,“ segir á vef Breiðabliks.

Torfi Geir hefur þegar leikið einn U17 landsleik fyrir Íslands hönd. Þá hefur hann farið á reynslu til FC Midtjylland í Danmörku þar sem hann stóð sig vel.

„Við hlökkum til að fylgjast með þessum efnilega markverði halda áfram að þróa sinn leik. Við bjóðum Torfa Geir hjartanlega velkominn til Breiðabliks,“ segir á vef Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Klopp hafa tortímt eigendum Liverpool í beinni útsendingu

Segir Klopp hafa tortímt eigendum Liverpool í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher hvetur til byltingar og varar eigendur Liverpool við – „Ykkur verður bolað út úr félaginu á innan við viku“

Carragher hvetur til byltingar og varar eigendur Liverpool við – „Ykkur verður bolað út úr félaginu á innan við viku“
433Sport
Í gær

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið
433Sport
Í gær

Algjör falsfrétt að Mourinho hafi neitað að fara á æfingu vegna Ofurdeildarinnar

Algjör falsfrétt að Mourinho hafi neitað að fara á æfingu vegna Ofurdeildarinnar