fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Verður þetta keppinautur Rúnars Alex í Lundúnum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 17:00

Rúnar Alex Rúnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar þann möguleika að fá Tom Heaton, varamarkvörð Aston Villa til félagsins nú í janúar. Frá þessu greina ensk blöð í dag.

Arsenal vill fá inn markvörð í janúar en félagið seldi Emiliano Martinez til Aston Villa síðasta sumar og fékk þá Rúnar Alex Rúnarsson inn.

Sagt var frá því í The Athletic í vikunni að Arsenal myndi vilja lána Rúnar Alex í neðri deild Englands eða til liðs í Evrópu. Arsenal leitar að markverði til að keppa við Bernd Leno, David Ornstein segir að Arsenal hafi alltaf hugsað um Rúnar sem þriðja kost sinn í markið.

Rúnar var keyptur til Arsenal síðasta sumar frá Dijon, eftir fína byrjun í Evrópudeildinni gerði Rúnar Alex mistök í deildarbikarnum gegn Manchester City. Þau mistök hanga eins og skuggi yfir honum þegar ensk blöð fjalla um málefni hans.

Heaton hefur mikla reynslu og segir í fréttum eð Arsenal horfi á hann sem kost til skamms tíma á meðan Rúnar Alex öðlast reynslu og að félagið hafi þá meiri tíma til að finna annan og betri kost til að keppa við Bernd Leno.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín