fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fær 30 milljónir í bónus í hverri viku til 2025

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi einn tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma mun halda áfram að fá vel borgað til ársins 2025 frá Barcelona, sama hvort hann yfirgefi félagið eða ekki.

Samningur Messi við Börsunga er á enda í sumar og eru meiri líkur en minni á að hann yfirgefi félagið, Messi vildi ólmur losna frá Barcelona síðasta sumar en fékk það ekki í gegn.

Fari svo að Messi yfirgefi Barcelona næsta sumar þarf félagið samt sem áður að borga honum 69,4 milljónir punda í bónusa á næstu árum. Um þetta er kveðið í samningi hans sem skrifað var undir árið 2017. Um er að ræða rúma 12 milljarða íslenskra króna í bónusgreiðslu.

Barcelona þarf að borga Messi helming þessarar upphæðar næsta sumar eða 34,7 milljónir punda. Seinni helmingurinn skiptist svo í átta greiðslur.

Greiðslurnar átta eiga að berast Messi til ársins 2025 og má líkja því að Messi verði með 170 þúsund pund á viku hjá Barcelona allt til ársins 2025 eða 30 milljónir á viku.

Messi hefur verið jafn besti knattspyrnumaður í heimi um langt skeið en fjárhagserfiðleikar Barcelona eru miklir þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona