fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Mourinho fúll á móti þegar hann var spurður út í Twitter grín Özil

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham hafði ekki gaman af gríni og glensi Mesut Özil á Twitter í gær. Özil spilar ekki fótbolta þessa dagana en nýtir tímann í grínið á Twitter.

Özil svaraði spurningum frá notendum Twitter í gær og ein var á þá leið um hvort hann myndi ganga í raðir Tottenham eða hætta í fótbolta.

„Auðveld spurning, hætta,“ sagði Özil sem er samningsbundinn Arsenal en félagið reynir allt til þess að losna við hann.

Svarið vakti athygli en Jose Mourinho, stjóri Tottenham hafði ekki eins gaman af þessu sprelli í Özil.

„Hver sagði honum að Tottenham hefði áhuga á honum,“ sagði Mourinho og hafði ekki einn einasta húmor fyrir spurningu um málið, líkt og sjá má hér að neðan.

Jose Mourinho has hit back at Mesut Ozil after he said that he would rather retire than sign for Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026