fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Mourinho fúll á móti þegar hann var spurður út í Twitter grín Özil

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham hafði ekki gaman af gríni og glensi Mesut Özil á Twitter í gær. Özil spilar ekki fótbolta þessa dagana en nýtir tímann í grínið á Twitter.

Özil svaraði spurningum frá notendum Twitter í gær og ein var á þá leið um hvort hann myndi ganga í raðir Tottenham eða hætta í fótbolta.

„Auðveld spurning, hætta,“ sagði Özil sem er samningsbundinn Arsenal en félagið reynir allt til þess að losna við hann.

Svarið vakti athygli en Jose Mourinho, stjóri Tottenham hafði ekki eins gaman af þessu sprelli í Özil.

„Hver sagði honum að Tottenham hefði áhuga á honum,“ sagði Mourinho og hafði ekki einn einasta húmor fyrir spurningu um málið, líkt og sjá má hér að neðan.

Jose Mourinho has hit back at Mesut Ozil after he said that he would rather retire than sign for Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“