fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Upp kemst um þriðja sóttvarnarbrot hans – Flaug stelpu til sín í fjögurra daga kynlífsmaraþon

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 08:29

Mendy og fyrrum ástkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City á í stökustu vandræðum með að fara eftir þeim reglum sem gilda í Bretlandi vegna COVID-19 veirunnar. Hann bauð í partý á nýársdag en í október hafði hann einnig boðið í gleðskap, þvert á þær reglur sem eru í gildi.

Ensk blöð hafa svo komist að því að Mendy braut einnig þær sóttvarnarreglur sem í gildi voru í sumar. Þá bauð hann Claudia Marino að koma heim til sín, hann flaug Marino frá Grikklandi til Englands. Þvert á allar reglur í Bretlandi.

Við komuna til Englands hefði Marino átt að fara í einangrun vegna COVID-19, Mendy ráðlagði henni að brjóta reglurnar og vera  bara heima hjá sér.

Claudia Marino

Marino ræðir nú málin við ensk blöð. „Þú verður bara í mínu húsi, þeir skoða það ekki,“ stendur í skilaboðum frá Mendy þegar Marino sendi honum regluverkið sem var í gangi, Mendy taldi sig og sína ekki þurfa að hlusta á slíkar reglur.

Claudia Marino segir að hún hafi verið klár í fjörið og að þau hafi stundað kynlíf saman. „Ég veit alveg hvernig knattspyrnumenn eru en ég taldi þetta vera góða skemmtun. Hann var einhleypur og ég var því ekki að meiða neinn,“ segir Marino við enska blöð.

„Við fengum okkur drykki og höfðum gaman, einn daginn fórum við til Leeds þar sem hann hitti tannlækni.“

Claudia stoppaði í fjóra daga á heimili Mendy en franski bakvörðurinn hefur mikið verið í fréttum fyrir sóttvarnarbrot sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton