fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Upp kemst um þriðja sóttvarnarbrot hans – Flaug stelpu til sín í fjögurra daga kynlífsmaraþon

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 08:29

Mendy og Claudia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City á í stökustu vandræðum með að fara eftir þeim reglum sem gilda í Bretlandi vegna COVID-19 veirunnar. Hann bauð í partý á nýársdag en í október hafði hann einnig boðið í gleðskap, þvert á þær reglur sem eru í gildi.

Ensk blöð hafa svo komist að því að Mendy braut einnig þær sóttvarnarreglur sem í gildi voru í sumar. Þá bauð hann Claudia Marino að koma heim til sín, hann flaug Marino frá Grikklandi til Englands. Þvert á allar reglur í Bretlandi.

Við komuna til Englands hefði Marino átt að fara í einangrun vegna COVID-19, Mendy ráðlagði henni að brjóta reglurnar og vera  bara heima hjá sér.

Claudia Marino

Marino ræðir nú málin við ensk blöð. „Þú verður bara í mínu húsi, þeir skoða það ekki,“ stendur í skilaboðum frá Mendy þegar Marino sendi honum regluverkið sem var í gangi, Mendy taldi sig og sína ekki þurfa að hlusta á slíkar reglur.

Claudia Marino segir að hún hafi verið klár í fjörið og að þau hafi stundað kynlíf saman. „Ég veit alveg hvernig knattspyrnumenn eru en ég taldi þetta vera góða skemmtun. Hann var einhleypur og ég var því ekki að meiða neinn,“ segir Marino við enska blöð.

„Við fengum okkur drykki og höfðum gaman, einn daginn fórum við til Leeds þar sem hann hitti tannlækni.“

Claudia stoppaði í fjóra daga á heimili Mendy en franski bakvörðurinn hefur mikið verið í fréttum fyrir sóttvarnarbrot sín.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmaður Messi sannar að hann sé betri markaskorari en Ronaldo

Stuðningsmaður Messi sannar að hann sé betri markaskorari en Ronaldo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Tuchel ráðinn sem stjóri Chelsea (Staðfest)

Thomas Tuchel ráðinn sem stjóri Chelsea (Staðfest)
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fékk sér Maradona húðflúr – Reykjandi í anda Fidel Castro

Fékk sér Maradona húðflúr – Reykjandi í anda Fidel Castro
433Sport
Í gær

Arnór Guðjohnsen gat ekki beðið lengur eftir Björgólfi og tók ákvörðun

Arnór Guðjohnsen gat ekki beðið lengur eftir Björgólfi og tók ákvörðun
433Sport
Í gær

Rekinn við morgunverðarborðið – Tölfræðin dæmir hann sem þann versta í sögunni

Rekinn við morgunverðarborðið – Tölfræðin dæmir hann sem þann versta í sögunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um framtíð Rúnars Alex í Lundúnum eftir fréttirnar sem bárust fyrir helgi

Tjáir sig um framtíð Rúnars Alex í Lundúnum eftir fréttirnar sem bárust fyrir helgi