fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Enska deildin kynnir Covid-klásúlur í samninga leikmanna

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 18:47

Mynd: SkySports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstunni geta lið vonandi komið fyrir Covid-klásúlu í samninga leikmanna sem lið fá á láni en ef það kemur fyrir að tímabilinu sé frestað geta lið átt rétt á því að rifta lánssamningi.

Mikið hefur verið um frestanir á leikjum í Ensku úrvalsdeildinni svo að það gæti komið sér vel að lið hafi réttindi að rifta samningi að kostnaðarlausu en smit í Ensku úrvalsdeildinni hafa aldrei verið fleiri eins og þessa stundina.

Klásúlan getur einnig tryggt liðum að sleppa við að borga laun leikmanna ef keppni fer ekki fram en mörg lið hafa átt í fjárhagsvandræðum síðan að faraldurinn skall á og einnig geta lið borgað lægri laun ef keppni fer áfram fram fyrir tómum leikvang þar sem að miðasölur eru stór tekjulind liða.

Í síðustu skimun Ensku úrvalsdeildarinnar komu 36 jákvæð sýni og eru mörg lið sem vilja fá tveggja vikna frestun á tímabilinu.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið
433Sport
Í gær

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Í gær

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina