fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Enska deildin kynnir Covid-klásúlur í samninga leikmanna

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 18:47

Mynd: SkySports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstunni geta lið vonandi komið fyrir Covid-klásúlu í samninga leikmanna sem lið fá á láni en ef það kemur fyrir að tímabilinu sé frestað geta lið átt rétt á því að rifta lánssamningi.

Mikið hefur verið um frestanir á leikjum í Ensku úrvalsdeildinni svo að það gæti komið sér vel að lið hafi réttindi að rifta samningi að kostnaðarlausu en smit í Ensku úrvalsdeildinni hafa aldrei verið fleiri eins og þessa stundina.

Klásúlan getur einnig tryggt liðum að sleppa við að borga laun leikmanna ef keppni fer ekki fram en mörg lið hafa átt í fjárhagsvandræðum síðan að faraldurinn skall á og einnig geta lið borgað lægri laun ef keppni fer áfram fram fyrir tómum leikvang þar sem að miðasölur eru stór tekjulind liða.

Í síðustu skimun Ensku úrvalsdeildarinnar komu 36 jákvæð sýni og eru mörg lið sem vilja fá tveggja vikna frestun á tímabilinu.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“