fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Enska deildin kynnir Covid-klásúlur í samninga leikmanna

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 18:47

Mynd: SkySports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstunni geta lið vonandi komið fyrir Covid-klásúlu í samninga leikmanna sem lið fá á láni en ef það kemur fyrir að tímabilinu sé frestað geta lið átt rétt á því að rifta lánssamningi.

Mikið hefur verið um frestanir á leikjum í Ensku úrvalsdeildinni svo að það gæti komið sér vel að lið hafi réttindi að rifta samningi að kostnaðarlausu en smit í Ensku úrvalsdeildinni hafa aldrei verið fleiri eins og þessa stundina.

Klásúlan getur einnig tryggt liðum að sleppa við að borga laun leikmanna ef keppni fer ekki fram en mörg lið hafa átt í fjárhagsvandræðum síðan að faraldurinn skall á og einnig geta lið borgað lægri laun ef keppni fer áfram fram fyrir tómum leikvang þar sem að miðasölur eru stór tekjulind liða.

Í síðustu skimun Ensku úrvalsdeildarinnar komu 36 jákvæð sýni og eru mörg lið sem vilja fá tveggja vikna frestun á tímabilinu.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi