fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Enska deildin kynnir Covid-klásúlur í samninga leikmanna

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 18:47

Mynd: SkySports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstunni geta lið vonandi komið fyrir Covid-klásúlu í samninga leikmanna sem lið fá á láni en ef það kemur fyrir að tímabilinu sé frestað geta lið átt rétt á því að rifta lánssamningi.

Mikið hefur verið um frestanir á leikjum í Ensku úrvalsdeildinni svo að það gæti komið sér vel að lið hafi réttindi að rifta samningi að kostnaðarlausu en smit í Ensku úrvalsdeildinni hafa aldrei verið fleiri eins og þessa stundina.

Klásúlan getur einnig tryggt liðum að sleppa við að borga laun leikmanna ef keppni fer ekki fram en mörg lið hafa átt í fjárhagsvandræðum síðan að faraldurinn skall á og einnig geta lið borgað lægri laun ef keppni fer áfram fram fyrir tómum leikvang þar sem að miðasölur eru stór tekjulind liða.

Í síðustu skimun Ensku úrvalsdeildarinnar komu 36 jákvæð sýni og eru mörg lið sem vilja fá tveggja vikna frestun á tímabilinu.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot